Upplýsingarnar sem þarf til að finna og/eða uppfæra BNA Ferðaleyfið eru:
Þú getur uppfært ferðaleyfið þitt ef þú vilt breyta tölvupóstfangi eða heimilisfangi í BNA. Uppfærðu umsóknina með því að klikka á græna takkann á síðunni og fylgdu þremur auðveldum skrefum í umsóknareyðublaðinu.
Þú getur sannreynt/athugað Ferðaleyfi ef þú týndir ESTA númerinu, eða ert óviss hvort það rann út eða hvort af öðrum ástæðum (athugaðu aðrar ástæður nefndar efst á síðunni). Athugaðu umsóknina þína með því að velja græna takkann á þessari síðu og fylgdu þremur auðvelum skrefum í rafræna umsóknareyðublaðinu.
Ef upplýsingarnar á vegabréfinu þínu breytast eða vegabréfið rennur út þarftu að sækja um nýtt ESTA. Umsóknargjöld eru þau sömu.
Ef þú hefur ekki sent umsóknina inn nú þegar getur þú leiðrétt villuna í ESTA umsókninni. Áður en umsókn er send inn býður kefið tíma til að yfirfara. Þú getur þá skoðað umsóknina og athugað hvort þar séu villur. Ef villa var gerð þegar verið var að fylla út vegabréfsupplýsingar, nafn eða fæðingardag þarf að gera nýja umsókn og sama $39,00 gjald verður að greiðast.
Fyrir aðrar villur, svosem tölvupóst og heimilisfang í BNA getur þú auðveldlega breytt því sem þú skráðir með því að nýta uppfærslu fítusinn.
Svo lengi sem ekki er búið að vinna úr greiðslu getur þú breytt bæði útgáfudegi og rennur út. Ef búið er að rukka þarftu að búa til nýja umsókn. Þegar þú gerir nýja umsókn muntu einnig þurfa að greiða $39,00 gjald.
Umsóknum sem fela í sér villur eða mistök verður eytt af kerfinu.
Nei – Ástæðan er sú að Visa Waiver Program reglur gera aðeins kröfu um ESA leyfi sé gilt þegar þú kemur. Þú getur samt farið frá Bandaríkjunum jafnvel þó ferðaleyfið sé útrunnið.
Ef þú af einhverjum völdum lentir hér í leit að venjulegum umsóknum skaltu SMELLA HÉR TIL AÐ SÆKJA UM og fylgja fjórum auðveldum skrefum.
Lagalegur fyrirvari: USAtravelvisa.net er vefsíða í einkaeigu og ekki tengd ríkisstjór Bandaríkjanna
Copyright © 2022 All rights reserved