Electronic System for Travel Authorization er yfirleitt þekkt sem „ESTA“ og er rafrænt umsóknarkerfi hannað af Bandarísku ríkisstjórninni til að for-athuga ferðamenn áður en þeir mega ferðast til Bandaríkjanna.
Samþykkt er hægt að nota til heimsóknar eða millilendingar í Bandaríkjunum. Aðeins þegnar Visa Waiver Landa geta farið til Bandaríkjanna með ESTA. Þegnar annarra en Visa Waiver Landa þurfa að sækja um venjulega vegabréfsáritun. Þegar ferðamaður er kominn með ESTA Ferðaleyfi getur hann eða hún heimsótt Bandaríkin mörgum sinnum innan ramma Visa Waiver Program. Þeir sem ferðast til bandaríkjanna með Visa Waiver Progtam mega venjulega vera í allt að 90 daga en gætu þurft að sýna fram á miða heim eða sanna að þeir hafi efni á að snúa heim þegar lent er. Umsóknarferlið fyrir Ferðaleyfi felur í sér færri formsatriði en vegabréfsáritunar umsókn.
FERÐAMENNSKA
ESTA Ferðaleyfi er nú krafa á alla ferðamenn sem koma til Bandaríkjanna (sjó eða flugleið9 með Visa Waiver Program.
MILLILENDING
Samþykkt Ferðaleyfi (ESTA) er grafist af þeim sem millilenda í Bandaríkjunum og eru frá Visa Waiver Löndum.
VIÐSKIPTI
Þeir sem ferðast til Bandaríkjanna í viðskiptaferð undir þurfa einnig að hafa samþykkt Ferðaleyfi Bandaríkjanna
Takmarkanir ESTA: Þú mátt ekkii vinna í Bandaríkjunum; mátt ekki vera lengur en 90 daga; mátt ekki skipta um stöðu fyrir innflytjendastofnun; mátt ekki sækja um grænt kort eða Bandarískan ríkisborgararétt
Lagalegur fyrirvari: USAtravelvisa.net er vefsíða í einkaeigu og ekki tengd ríkisstjór Bandaríkjanna
Copyright © 2022 All rights reserved